Olísdeildir

- Auglýsing -

Fjórar breytingar – konum fækkar

Fjögur af átta liðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabilið tefla fram nýjum þjálfurum í brúnni þegar flautað verður til leiks í september. Breytingar hafa orðið hjá Íslands- og Evrópubikarmeisturum Vals, einnig hjá Fram, ÍBV og ÍR en síðastnefnda liðið...

Sigurður og Tindur verða um kyrrt hjá Fram

Tveir ungir og efnilegir leikmenn, þeir Sigurður Bjarki Jónsson og Tindur Ingólfsson, hafa framlengt samninga sína til tveggja ára hjá Fram.Báðir eru þeir 21 árs á árinu. Sigurður Bjarki er línumaður og Tindur er skytta. Þeir eru báðir uppaldir...

Adam hefur samið til eins árs í viðbót

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur gengið frá samningi við markvörðinn Adam Thorstensen til ársins 2026. Adam hefur verið lykilleikmaður í liði Stjörnunnar síðustu ár en liðið lék m.a. til úrslita í Poweradebikarnum í byrjun mars.„Adam hefur sýnt það síðustu ár að...
- Auglýsing -

Penninn er áfram á lofti nyrðra

Aron Daði Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2027. Aron Daði er efnilegur leikmaður sem hefur verið að brjóta sér leið inn í meistaraflokkslið KA undanfarin...

Skrifað undir nýjan samning við Önnu Láru

Anna Lára Davíðsdóttir hefur framlengt samning sinn viðhandknattleiksdeild Stjörnunnar. Anna Lára kom til Stjörnunnar sem lánsmaður frá Haukum leiktíðina 2022/2023 og líkaði veran vel og skrifaði undir tveggja ára samning við Garðabæjarliðið 2023 sem nú hefur verið framlengdur....

Logi skrifar undir nýjan samning við KA

Logi Gautason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Logi hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína í vinstra horninu á undanförnum árum með KA-liðinu en hann tók við hlutverki bróður síns, Dags, þegar hann hélt...
- Auglýsing -

Lokahóf: Sigurður og Aníta Eik best hjá HK

Lokahóf handknattleiksdeildar HK fór fram síðastliðinn föstudag í veislusal HK í Kórnum. Komu þar saman meistaraflokkur karla og kvenna ásamt þjálfurum og sjálfboðaliðum og gerðu upp gott tímabil. Sigurður Jefferson Guarino var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla á leiktíðinni. Hjá...

Lokahóf: Gleði og góður matur – Haukar gerðu upp keppnistímabilið

Handknattleiksdeild Hauka lokaði tímabilinu með skínandi lokahófi um daginn. Það var sannkölluð Haukastemning þar sem leikmenn, þjálfarar og sjálfboðaliðar komu saman til að fagna árangri, seiglu og samstöðu. Kvöldið var fyllt af gleði, hlátri og góðum mat, eftir því...

Jón Karl tekur slaginn í Olísdeildinni

Jón Karl Einarsson hefur samið við Hauka á ný um að leika með meistaraflokki félagsins næstu ár. Jón Karl sem er uppalinn Haukamaður og lék sína fyrstu leiki fyrir meistaraflokk tímabilið 2019-2020.Jón Karl sem leikur að jafnaði í vinstra...
- Auglýsing -

Heilt yfir vorum við alveg hrikalega góðir

„Tímabilið var alveg magnað en um leið þurftum við að hafa mikið fyrir árangrinum. Ekki er aðeins um að ræða vinnu núna heldur sem hefur verið undanfarin ár,“ segir Einar Jónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Fram í handknattleik karla....

Þjálfaramál Olísdeildar karla í höfn – helmingur liðanna gerði breytingar

Eftir KA tilkynnti í gær að hafi ráðið Andra Snæ Stefánsson þjálfara karlaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð er komið á hreint hvaða þjálfarar stýra liðunum 12 sem leik í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Helmingur liðanna verður með nýja...

Andri Snær tekur við þjálfun KA

Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í Olísdeild karla. Hann tekur við af Halldóri Stefáni Haraldssyni sem hætti í vor eftir tveggja ára starf. Andri Snær var aðstoðarþjálfari KA-liðsins á síðustu leiktíð og ætti þar af...
- Auglýsing -

Anton Gylfi dómari ársins í 17. sinn – styttist í met Stefáns

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru dómarapar ársins í Olísdeildunum á nýliðnu keppistímbili. Hlutu þeir viðurkenningu á uppskeruhátíð Handknattleikssambands Íslands í gær. Þetta er um leið í 17. sinn á síðustu 18 árum sem Anton er annar hluti...

Lokahóf: Hannes og Perla Ruth best – Þorsteinn, Eva og Árni heiðruð

Líf og fjör var þegar handknattleiksdeild Selfoss gerði upp liðið keppnistímabil í Hvíta Húsinu á dögunum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði undir stjórn Ingvars Arnar Ákasonar. Verðlaun og viðurkenningar voru veitt, glæsilegt steikarhlaðborð frá Hvíta Húsinu, skemmtidagskrá meistaraflokks karla,...

Reynir Þór margverðlaunaður á uppskeruhófi HSÍ

Reynir Þór Stefánsson Íslands- og bikarmeistari með Fram rakaði til sín verðlaunum á uppskeruhófi HSÍ sem haldið var síðdegis í dag. Reynir Þór, sem kveður íslenska handknattleik í sumar og flytur til Melsungen í Þýskalandi, var valinn besti leikmaður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -