Veður er þegar farið að setja strik í reikning leikjadagskrár Olísdeildar kvenna á morgun. Rétt í þessu tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum á morgunm hafi verið frestað.
Ljóst er...
Hörku handboltakvöld er framundan með leikjum í fjórum deildum Íslandsmótsins. Hæst ber eflaust toppslagur Olísdeildar karla á milli Vals og FH í Origohöllinni sem hefst klukkan 18. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar.
Valur lagði Gróttu með...
Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
Áður en lokað var fyrir félagaskipti í handknattleiknum hér heima um nýliðin mánaðarmót fékk FH örvhenta hornamanninn Alexander Már Egan að láni hjá Fram. Til stendur að Alexander Már leiki með FH til loka keppnistímabilsins í vor.
Meginástæðan fyrir komu...
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, falið Lyfjaeftirliti Íslands að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum. Þetta bætist við hlutverk Lyfjaeftirlitsins að sinna lyfjaeftirliti í íþróttum hérlendis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta-...
Einn þriggja nýrra liðsmanna Harðar á Ísafirði sem fékk leikheimild í gær, skömmu áður en félagaskiptaglugganum var lokað, er íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani. Hann kemur til Harðar frá rúmenska liðinu HC Buzău.
Babasafari er 35 ára gamall. Hann var...
Róbert Aron Hostert, einn aðalmaður Vals, leikur ekki með Íslands- og bikarmeisturum næstu vikurnar og reyndar er alveg óljóst á þessari stundu hversu lengi hann verður frá keppni. Róbert Aron staðfesti við handbolta.is kvöld að hann væri með brjósklos...
Valsmenn getað þakkað fyrir stigin tvö sem þeir unnu í heimsókn sinni til Gróttu í Hertzhöllina í kvöld í fyrsta leik ársins í Olísdeild karla. Lokatölur 32:28, eftir að Grótta var með yfirhöndina í rúmar 50 mínútur, þar á...
Í dag er síðasti dagur til félagaskipta í handknattleik hér heima. Nokkur félagaskipti hafa verið afgreidd í dag á skrifstofu HSÍ sem enn er opin þegar þetta er ritað.
Þar á meðal hafa runnið í gegn félagaskipti þriggja leikmanna...
Katla María Magnúsdóttir, Selfossi, er áfram markahæst í Olísdeild kvenna þegar 14 umferðum af 21 er lokið. Katla María hefur verið markahæst nánast frá fyrstu umferð. Hún virðist kunna vel við sig í stærra hlutverki eftir að hafa snúið...