Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valsmenn sterkari á endsprettinum í Reykjavíkurslag

Valur er áfram efstur og ósigraður í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram á heimavelli í kvöld, 34:30. Úrslitin réðust á síðustu 10 mínútum leiksins þegar Valsarar voru greinilega sterkari þegar aðeins dró af Framliðinu. Staðan í...

Neðstu liðin skiptu stigunum á milli sín

Neðstu liðin í Olísdeild kvenna, KA/Þór og Stjarnan, náðu í sín fyrstu stig í kvöld þegar þau skildu jöfn, 24:24, í KA-heimilinu á Akureyri í 4. umferð deildarinnar. Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. KA/Þór...

„Ævintýri sem ég gat ekki annað en hoppað á“

„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö viðureignir heima og að heiman

Sex leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum, m.a. Reykjavíkurslag í Origohöll Vals. Leikjakvöldið hefst með viðureign KA/Þórs og Stjörnunnar í KA-heimilinu klukkan 18. Liðin reka lestina...

Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki

Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...

Annað tap ÍBV – FH-ingar voru lengi í gang – úrslit og staðan

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...
- Auglýsing -

HK-ingar fengu skell að Varmá – Brynjar Vignir átti stórleik

Aftureldingarmenn tuskuðu nýliða HK til í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Segja má að einstefna hafi verið í leiknum frá upphafi til enda. Aftureldingarmenn léku HK-inga grátt í fyrri hálfleik og voru með 13 marka forskot, 22:9, þegar...

Maksim tekur til óspillra málanna á Ásvöllum

Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna. Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...

Ólafur Brim hefur samið við félagslið í Kúveit

Ólafur Brim Stefánsson leikmaður Gróttu er á leiðinni til Al Yarmouk í Kúveit. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, sagði frá þessum fregnum á X í kvöld og hefur samkvæmt heimildum. Blaðamaður handbolti.is, sem staddur er á Seltjarnarnesi vegna leiks...
- Auglýsing -

Grótta – ÍBV, staðan í leiknum?

Grótta og ÍBV mætast í 4. umferð Olísdeildar karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi klukkan 19.30. Tveir leikir til viðbótar fara fram í deildinni á sama tíma.Afturelding - HK, staðan.FH - Selfoss, staðan. Handbolti fylgist með leiknum í Hertzhöllinni í textalýsingu hér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -