Aðsend grein - Sagan bakvið umbreytinguna
Ingólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.
Í vikunni má segja að HSÍ og handboltinn hafi stigið inní nýja veröld stafrænnar útbreiðslu íþróttarinnar með því að stýra frá A til Ö nýtingu þeirra réttinda sem eru...
Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...
Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir...
Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...
Í dag, eru liðin 20 ár síðan að landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari. Undir stjórn Heimis Ríkarðssonar, vann íslenska landsliðið það þýska á sannfærandi hátt í úrslitaleik, 27:23, í Kosice í...
Enn og aftur hefur staðfest hversu framarlega Ísland er í handknattleik á alþjóðlegum vettvangi, ekki síst í karlaflokki. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, birti í gær styrkleikalista 18 ára landsliða karla. Á honum er Ísland í sjötta sæti. Við gerð listans...
Liðlega 434 þúsund króna tap var á rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is, árið 2022. Um er að ræða heldur skárri niðurstöðu en árið áður þegar tapið nam um 591 þúsund krónum.
Tekjur drógust saman milli áranna 2021 og 2022 og...
Íslandsmótinu í handknattleik lauk á miðvikudagskvöld með veisluhöldum í Vestmannaeyjum sem óvíst er að sjái fyrir endann á enda tekur við sjómannadagshelgin. Eyjamenn eru ekki þekktir fyrir að hætta leik þá hæst hann stendur. Vertíðarfólk.
Sannarlega var gaman að vera...
„Hann er of ungur og óreyndur,“ sögðu margir þegar nafn Snorra Steins Guðjónssonar bar á góma, sem næsti landsliðsþjálfari í handknattleik. Vissulega er Snorri Steinn ungur og óreyndur þjálfari, 41 árs. Hann tók við Valsliðinu sem spilandi þjálfari 2017;...
Aðsend grein frá handknattleiksdeild Fjölnis.
---------------
Kæra fjölskylda og vinir Stefáns Arnars Gunnarssonar.
Kæri Addi!
Þú komst til félagsins vorið 2014. Þitt hlutverk var að taka við ungu liði sem saman stóð að mestu af uppöldum Fjölnismönnum og stýra liðinu upp á næsta...