- Auglýsing -
- Auglýsing -

Pistlar

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kóngur vill sigla en byr má ráða

Eftir nokkurra ára fjarveru var ég á meðal þeirra nærri 20 þúsunda fólks sem sótti heim Köln í þeim tilgangi að fylgjast með úrslitaleikjum Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla um nýliðna helgi. Árum saman var ég fastagestur. Síðan tók...

Fetar Alexander Örn í fótspor pabba síns – og gott betur?

Ef draumur Valsmanna rætist, að þeir verði Evrópumeistarar í Aþenu í Grikklandi á morgun, laugardag 25. maí, mun fyrirliði Vals Alexander Örn Júlíusson stíga í fótspor pabba síns, Júlíusar Jónassonar, sem varð Evrópumeistari fyrir 30 árum; 1994. Þá var...

Er stórskyttan lögst í dvala eða útdauð?

Höfundurinn Erlingur Richardsson hefur þjálfað handknattleik um árabil, m.a. landslið Hollands og Sádi Arabíu, félagsliðin West Wien, Füchse Berlin, HK og ÍBV. Undir stjórn Erlings varð karlalið ÍBV Íslandsmeistari 2023 og bikarmeistari 2020. Einnig var hann annar þjálfara Íslandsmeistaraliðs...
- Auglýsing -

Klefinn hjá Silju Úlfars – Leiðin á toppinn með Loga Geirs

Logi Geirsson er nýjasti gesturinn í podcastinu Klefinn hjá Silju Úlfars. Þar ræddi hann um hvernig á að ná árangri. Klefinn er podcast fyrir allt íþróttafólk, þar má finna viðtöl við næringarfræðing, íþróttasálfræðing, sjúkraþjálfara og fleiri.Landsmenn þekkja Loga sem landsliðsmann...

Endurtekur Valur leikinn frá 1980?

Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...

Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV

Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik.Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur...
- Auglýsing -

Betkastið: Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?

Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...

Systkini Arnars stofna minningarsjóð til eflingar ungu handboltafólki

Minningarsjóður um Arnar Gunnarsson, kennara og handknattleiksþjálfara sem lést 3. mars 2023 var formlega stofnaður í dag, 2. apríl 2024. Það eru systkini Arnars sem standa að stofnuninni, en á þessum degi fyrir ári síðan fannst Arnar látinn í...

Samkeppni um hönnun og byggingu Þjóðarhallar

Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti:Þjóðarhöll ehf., fyrir hönd ríkis og Reykjavíkurborgar, býður fyrirtækjum og teymum að sækja um þátttöku í forvali fyrir samkeppnisútboð fyrir hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhúsíþróttir í Laugardal.Þetta er tækifæri til að vera hluti...
- Auglýsing -

60 ár í dag síðan Svíar voru lagðir í fyrsta skipti

Í dag, 7. mars 2024, eru 60 ár liðin síðan karlandslið Íslands vann sænska landsliðið í fyrsta sinn. Sigurinn vannst á heimsmeistaramótinu í Tékkóslóvakíu, 12:10. Í tilefni dagsins endurbirtir handbolti.is grein Sigmundar Ó. Steinarssonar blaðamanns frá síðasa ári þegar...

Tekjur drógust saman – afgangur í fyrsta sinn

Ríflega 343 þúsunda kr. afgangur var af rekstri Snasabrúnar ehf, útgefanda handbolti.is árið 2023, þrátt fyrir samdrátt í tekjum. Þetta er í fyrsta sinn sem afgangur var af rekstrinum. Árið 2022 var um 434 þúsund kr. tap og nærri...

Takk kærlega fyrir!

Handbolti.is hefur aldrei verið meira lesinn en í janúar 2024. Handbolti.is fékk rúmlega 230 þúsund heimsóknir í mánuðinum sem er um 20% fleiri en í janúar 2023 þegar fyrra aðsóknarmet var sett. Í janúar 2023 voru keyptar birtingar á...
- Auglýsing -

„Við bara lærum af þessu“

Vika er liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék sinn síðasta leik á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fór Þýskalandi. Endasprettur með tveimur sigur leikjunum nægði ekki til að liðið næði sínu markmiði, að öngla í sæti í forkeppni...

Erfiðir leikir framundan og „Ormurin langi“

Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...

Hvar eru „sprengjukastararnir“?

Þegar íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistarakeppninni í Vestur-Þýskalandi 1961 og hafnaði í sjötta sæti, var mikið skrifað um liðið og leikmenn liðsins. Sérstaklega eftir jafnteflisleik gegn Tékkóslóvakíu, 15:15. Geysileg spenna var á lokakafla leiksins, er íslensku leikmennirnir unnu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -