Það voru nokkuð óvæntar fréttir sem bárust úr herbúðum Handknattleikssambands Íslands í Laugardal síðdegis, þriðjudaginn 21. febrúar 2023; Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands var hættur eftir fimm ára starf, en áður hafði hann verið landsliðsþjálfari 2001-2004 og 2008-2012, en...
Það eru liðin 60 ár síðan stór tímamót urðu hjá handknattleik á Íslandi. Tvöföld umferð var tekin upp í keppni meistaraflokks karla og byrjað var að leika „heima og heiman“ á Íslandsmótinu þegar meistarar voru krýndir 1963, en þó...
Einn þekktasti handknattleiksmaður Þýskalands Hansi Schmidt lést aðfaranótt sunnudagsins á áttugasta aldursári. Hansi Schmidt var þekktasti handknattleiksmaður í Evrópu á síðari hluta sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. Hann var frábær skytta og þótti einnig harður í horn að...
Strákarnir okkar eru komnir heim eftir harða keppni á Skáni og í Gautaborg. Þar fögnuðu þeir fjórum sigrum, en máttu þola tvö töp. Fyrra tapið, gegn Ungverjum, var stórt slys, en tap gegn sterkum Evrópumeisturum Svía, var nokkuð sem...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk þátttöku sinni á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn með sigri á Brasilíumönnum í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg. Raunar lá fyrir þegar menn vöknuðu að morgni þess dags að þörf væri á kraftaverki ef leikir íslenska...
Það voru Ungverjar sem endanlega sendu Íslendinga heim! frá heimsmeistarakeppninni í Svíþjóð og Póllandi 2023, þegar þeir lögðu landslið Grænhöfðaeyja 42:30 í Gautaborg, sunnudaginn 22. janúar. Það má segja að Ungverjar hafi fyrst greitt inn á farseðil Íslendinga heim...
Pislahöfundur hefur alltaf haft mikla skemmtun af ævintýrum og þá sérstaklega þegar þau eru ný og koma óvænt upp. Ég gleymi aldrei ævintýrinu á Fullveldisdaginn 1. desember 1996 í Álaborg í Danmörku, þegar Danir voru lagðir að velli 24:22...
Handbolti.is hefur aldrei verið vinsælli en um þessar mundir. Í gær voru fyrri met slegin, jafnt í aðsókn og lestri. Sólarhringsheimsóknir í gær, 12. janúar, voru liðlega 15 þúsund og flettingar rétt tæplega 23 þúsund og hafa aldrei verið...
Karl G. Benediktsson, landsliðsþjálfari, fær flugferð eftir sigur á Svíum 12:10 á HM í Tékkóslóvakíu 1964.
Mynd/einkasafn Sigmundur Ó. Steinarsson.
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik munu spila með sorgarbönd þegar liðið mætir Portúgal á HM í kvöld, vegna fráfalls Karls G....
Nú þegar Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn til Kristianstad á Skáni, til að taka þátt í heimsmeistarakeppninni 2023, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi, eru liðin nær 65 ár síðan Íslendingar tóku fyrst þátt í HM, sem fór...