Riðillinn gerður upp með Séffanum og Ponzunni ásamt því hvað er í vændum.https://open.spotify.com/episode/3odbrS54AjqYakq0HVqALZ?si=sj9DFo4mQLGvsFCDw4fswA
Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...
Ragnar Jósef Jónsson, bakarameistari í Hafnarfirði, lést 9. janúar 2025, er einn af litríkustu handknattleiksmönnum Íslands og margfaldur Íslandsmeistari með hinu sigursæla liði FH á árunum 1956 til 1966.Ragnar fæddist í Hafnarfirði 4. janúar 1937 og var nýorðinn...
Verður hætt að keppa í handknattleik á Ólympíuleikum eða verður íþróttagreinin færð af sumarleikum yfir á vetrarleika? Þessum spurningum hefur oft og tíðum verið velt upp á þeim liðlega 30 árum sem ég hef verið viðloðandi íþróttafréttmennsku.Nánast allt frá...
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins á undanförnum árum, sem hefur verið nær ósigrandi.Hinir þrír þjálfararnir eru:Bogdan Kowalczyk, sem þjálfaði...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Klefinn með Silju Úlfars.Snorri Steinn býr sig nú undir heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig...
Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik mætti í 5. þátt hlaðvarpsins Berjast. Hann ræðir um kúlturinn hjá ÍR, foreldra barna í íþróttum og hið krefjandi verkefni að hafa verið í Peking en sendur heim fyrir 8 liða úrslit...
Fullveldisdagurinn, 1. desember, er dagur íslensku landsliðanna í handknattleik. Á sunnudaginn voru 28 ár liðin síðan karlalandsliðið vann Dani í eftirminnilegum úrslitaleik í Álaborg um sæti á HM 1997. Danir sátu þá eftir með sárt ennið og komust ekki...
Ég er mættur á mitt 20. stórmót í handbolta sem blaðamaður, Evrópumót kvenna, sem hófst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Til Innsbruck kom ég ásamt Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara á miðvikudaginn eftir að hafa staldrað við í München...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
Velta má fyrir sér hversu mikla ályktun er hægt er að draga um stöðu landsliða af leikjum þeirra í undankeppni stórmóta, eins og fóru fram í síðustu viku. Leikmenn ná einni og tveimur æfingum fyrir leiki og nýta meiri...
Erlingur Richardsson íþróttafræðingur og handboltaþjálfari settist í Klefann hjá Silju Úlfars og ræddi handbolta, þjálfaraferilinn og hvernig það er að fara í nýtt umhverfi og setja saman nýtt teymi og lið. Erlingur starfar núna hjá austuríska liðinu Mödling þar...
Sökunuður verður af brotthvarfi Þóris Hergeirssonar úr starfi landsliðsþjálfara Noregs í kvennaflokki. Síðustu 15 ár hefur Noregur nánast verið annað landslið okkar í handknattleik kvenna. Fregnir af gríðarlegri velgengni landsliðsins hefur vakið athygli hér á landi. Fyrst og fremst...
Axel Axelsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er í úrvalsliði þýska handknattleiksliðsins Grün-Weiß Dankersen-Minden sem valið var í tilefni 100 ára afmælis félagsins á árinu.Fengnir voru sex álitsgjafar sem fylgst hafa með handknattleiksliði Grün-Weiß Dankersen-Minden í gegnum tíðina. Þeir...
Nokkrar smávægilegar breytingar á handboltareglunum tóku gildi í sumar. Þær eru flestar orðalagsbreytingar og skýringar. Formaður dómaranefndar HSÍ, Ólafur Örn Haraldsson, sendi handbolta.is það helsta í breytingunum.Breyting á grein 5 í kafla „III. Reglum um skiptisvæði“, hvar endar þjálfarasvæðið...