„Stemning, leikgleði, samstaða og við vinnum hver fyrir aðra.“ Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik snéri aftur á stórmótHöfundur er Jóhanna Þóra Guðbjörnsdóttir. Hún er íþróttafræðingur með sérstakan áhuga á sögu íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Hún æfði handbolta lengi vel og...
Nú þegar árið 2024 hefur gengið í garð óskum við sem stöndum að handbolti.is lesendum og samstarfsaðilum gleði- og gæfuríks árs. Upp er runnið fimmta starfsár handbolta.is sem lagði af stað á göngu sinni um veraldarvefinn í byrjun september...
(Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti).Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson formaður UMFÍ undirrituðu í dag samning um átta nýjar starfsstöðvar til eflingar íþróttastarfs á landsvísu. Samningurinn markar tímamót fyrir íþróttir...
Ljóst er að það er að duga eða drepast fyrir landsliðskonur Íslands þegar þær glíma við Kongó um „Forsetabikarinn“ á danskri grund í kvöld. Þær verða að eiga sinn besta leik ef þær ætla að fagna sigri. Ekkert þýðir...
Það er erfitt að trúa því, að landsliðskonurnar okkar ætli að gefa eftir, þegar leikurinn stendur sem hæst. „Forsetabikarinn“ er í sjónmáli – fyrsti bikarinn, sem er í boði hjá konunum síðan á Norðurlandamótinu í Laugardalnum 1964. Þá tvíefldust...
Það voru fjórar mæður sem léku í landsliðinu í handknattleik þegar þær tóku fyrst þátt í undankeppni HM í handknattleik kvenna í Þýskalandi fyrir 58 árum. Leiknir voru tveir leikir í Danmörku, 1965.Svo skemmtilega vill til að nú...
Það er ljóst að nýr kafli hefst hjá landsliðinu, þegar keppnin um „Forsetabikarinn“, 25. til 32. sæti á HM kvenna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hefst á fimmtudag í Frederikshavn á Jótlandi í Danmörku.Það er næsta víst, að íslenska...
Enn eitt stórmótið í handknattleik er komið vel á veg undir styrkri stjórn frændþjóðanna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Allt virðist upp á punkt og prik enda handknattleikssambönd þjóðanna öllum hnútum kunnug við mótahald af þessu tagi. Reyndar finnst manni...
Fréttatilkynning frá stjórn handknattleiksdeildar Hauka:„Undanfarna daga hefur ÍBV komið fram í fjölmiðlum og gagnrýnt HSÍ og Hauka. Gagnrýnin hefur snúið að leikjaskipulagi ÍBV og helst einum leik Hauka og ÍBV í mfl. kvk.Haukar vísa þessari gagnrýni alfarið á bug...
Með eftirvæntingu lagði ég leið mína í Laugardalshöll á föstudagskvöld og aftur á laugardaginn til þess að fylgjast með leikjum landsliða Íslands og Færeyja í handknattleik karla.Nýr skipstjóri og stýrimaður voru teknir við stjórn íslensku skútunnar og þar...
Vegna fyrirspurnar vill undirritaður, fyrir hönd Snasabrúnar ehf., útgefanda handbolti.is, taka fram að félagið sótti ekki rekstrarstuðning úr ríkissjóði árið 2023. Þar af leiðandi er Snasabrún ehf., ekki eitt þriggja fyrirtækja sem synjað var um styrk að þessu sinni...
ÍBV sendi frá sér tilkynningu síðdegis þar sem lýst er mikill óánægju með ósveigjanleika og skorti á skilningi af hálfu HSÍ og handknattleiksdeildar Hauka sem vilja ekki koma til móts við ÍBV vegna mikils álags sem verður á leikmönnum...
Aðsend grein - Sagan bakvið umbreytingunaIngólfur Hannesson, höfundur er ráðgjafi HSÍ.Í vikunni má segja að HSÍ og handboltinn hafi stigið inní nýja veröld stafrænnar útbreiðslu íþróttarinnar með því að stýra frá A til Ö nýtingu þeirra réttinda sem eru...
Þegar hernaður er hafinn í 1. deildarkeppninni í handknattleik (Bundesligunni) í Þýskalandi af miklum krafti, er ljóst að landsliðsmennirnir Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson ætla ekkert að gefa eftir. Þeir hafa fagnað sigri í fyrstu tveimur leikjum...
Málshátturinn; Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, á heldur betur vel við þegar hugsað er til Sigtryggs Guðlaugssonar, smiðs á Akureyri, sonar hans Rúnars og tengdadóttur Heiðu Erlingsdóttur. Öll voru þau afreksmenn í handknattleik og frá þeim eru komnir...