Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið...
Handbolti.is óskar lesendum sínum farsæls nýs árs og þakkar kærlega fyrir samveruna árinu 2022. Einnig þökkum við innilega þeim sem studdu við bakið á útgáfunni á árinu með kaupum á auglýsingum eða með styrkjum. Án lesenda, auglýsenda og stuðnings...
Herforinginn úr Eyjum, Erlingur Richardsson, er kominn til Prag í Tékklandi með hersveit sína (ÍBV) til að herja á Dukla Prag. Eyjamenn ákváðu að mæta Dukla í tveimur viðureignum á Moldárbökkum í Evrópubikarkeppninni.
Íslenskir herflokkar hafa 9 sinnum áður leikið...
4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
Í kvöld hefur Valur þátttöku í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik. Vafalítið er um að ræða dýrasta og metnaðarfyllsta verkefni sem íslenskt félagslið hefur ráðist í um langt árabil. Eða eins og sagt var á þessum vettvangi í sumar;...
Karlalandslið Íslands og Eistlands mættust í fyrsta sinn í Laugardalshöll 1. nóvember 1996. Leikurinn var liður í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fór fram árið eftir í Kumamoto í Japan. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 28:19, þrátt fyrir að frammistaðan hafi...
Í gær voru rétt 50 ár síðan íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók fyrsta þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Leikarnir sem þá voru haldnir í München í Vestur-Þýskalandi voru einnig þeir fyrstu þar sem keppt var í handknattleik karla innanhúss.
Alþjóða...
Í dag 30. ágúst eru liðin 50 ár síðan íslenska landsliðið í handknattleik lék sinn fyrsta leik á Ólympíuleikum, gegn Austur-Þýskalandi í Augsburg. Ég held hér áfram að rifja upp upphafið á Ólympíusögu landsliðsins í þriðja pistli mínum.
GREIN 1:...
Í dag 27. ágúst 2022 eru liðin 50 ár frá því að handknattleikslandsliðið tók þátt í setningarathöfn Ólympíuleikana í München 1972, með því að ganga inn á Ólympíuleikvanginn. Geir Hallsteinsson var fánaberi íslenska hópsins, sem var fjölmennur. Þátttakendur, þjálfarar,...
Í dag 24. ágúst 2022 eru 50 ár liðin frá því að landsliðshópur Íslands í handknattleik mætti í ólympíuþorpið í München í Þýskalandi til að taka þátt í fyrsta skipti á Ólympíuleikum, sem fram fóru í München 26. ágúst...