Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur hefur þriggja marka forskot eftir fyrri leikinn

Valur vann í dag fyrri viðureignina við Granitas-Karys í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattlleik karla, 27:24. Leikið var í Garliava í Litáen. Liðin mætast öðru sinni á sama stað klukkan 11 í fyrramálið og ráða samanlögð úrslit leikjanna...

Ýmir Örn og Arnór Snær taka þátt í Evrópudeildinni

Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen með Arnór Snæ Óskarsson og Ými Örn Gíslason innanborðs, leikur í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í næsta mánuði þegar keppni hefst. Rhein-Neckar Löwen vann Vardar öðru sinni í dag, 37:33, í síðari viðureign liðanna í...

Lið Íslendinga standa vel að vígi eftir fyrri leikina

Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...
- Auglýsing -

FH-ingar geta fengið upplýsingar hjá Haukum

FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september.  FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...

„Rauðu strákarnir“ eins og fiskar á þurru landi!

ÍBV mætir HB Red Boys frá Differdange í Lúxemborg í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki og fara leikir liðanna fram upp úr miðjum október. Rauðu strákarnir hafa einu sinni áður leikið gegn íslensku liði í Evrópukeppni; gegn Val í Evrópukeppni...

FH, Valur og ÍBV leika ekki heima í fyrstu umferð

Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...
- Auglýsing -

Fjölbreyttir andstæðingar bíða íslensku liðanna

FH mætir gríska liðinu Diomidis Argous í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik og Valur leikur við Granitas-Karys í sömu keppni og umferð. Dregið var í fyrstu og aðra umferð keppninnar í morgun. Einnig voru Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar...

Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða

Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður. Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Fjögur karlalið sem bíða þess að verða dregin út

Nóg verður að gera í fyrramálið við að draga í fyrsta og aðra umferð í Evrópukeppni félagsliða í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu. Eins og handbolta.is sagði frá fyrr í dag þá taka ÍBV og Valur þátt í Evrópukeppni félagsliða í...
- Auglýsing -

Fyrstu liðin byrja í Evrópu í september – meistaraliðin mæta til leiks í október

Valur og FH mæta til leiks í fyrstu umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í haust. Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Aftureldingar sitja yfir í fyrstu umferð ásamt 52 öðrum liðum sem mæta galvösk til leiks í aðra umferð í október....

„Litli og stóri“ vöktu athygli í Árósum 1962!

​​​​​ ​​4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -