- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Árið verður seint toppað en maður getur eflaust reynt“

Íþróttaárið hefur verið viðburðaríkt hjá Katrínu Önnu Ásmundsdóttur hægri hornamanni íslenska landsliðsins og Gróttu. Hún var valin í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn í vor, lék sinn fyrsta A-landsleik í Tékklandi í lok september, tekur nú þátt í sínu...

Meistaralið setur tvo í bann eftir slagsmál – sá þriðji er slasaður

Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og  Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu...

Hvað sagði Díana eftir leikinn við Úkraínu?

Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á EM í handknattleik gegn Úkraínu. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Kaflaskiptur leikur.Fyrri hálfleikurinn var góður sérstaklega...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Arnar, Heiðar, Arnór, Elmar, Aron, Bjarki, Donni, Einar

Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með sjö mörk þegar liðið vann Avanca Bioria Bondalti, 34:16, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Þetta var fjórtándi sigurleikur Sporting í deildinni á leiktíðinni. Liðið...

Hef ekki alveg fattað þetta ennþá

„Ég hef bara ekki alveg fattað þetta ennþá,“ segir Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á því úkraínska á Evrópumótinu, 27:24, í annarri umferð riðlakeppninnar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur...

Fyrsti sigur Íslands á EM – úrslitaleikur á þriðjudagskvöld

Íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar það lagði Úkraínu, 27:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var...
- Auglýsing -

Ómar Ingi meiddist á ökkla með Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla snemma viðureignar SC Magdeburg og Bietigheim í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Ómar Ingi var borinn af leikvelli og kom ekkert meira við sögu. Ekki er ljóst hvort meiðslin eru alvarleg...

Hollendingar áfram í milliriðil eftir öruggan sigur á Þýskalandi

Hollendingar eru komnir í milliriðlakeppni Evrópmóts kvenna í handknattleik eftir sigur á Þýskalandi, 29:22, í fyrri viðureign í riðli Íslands í Innsbruck í kvöld. Þar með er ljóst að ef íslenska liðið vinnur Úkraínu í kvöld þá verður viðureign...

Færeyingar kræktu í stig – fyrrverandi markvörður Hauka skellti í lás

Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í sitt fyrsta stig í sögu Evrópumóta kvenna í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli við Króata, 17:17, í æsispennandi leik í Basel í D-riðli mótsins. Ekki var skoraði mark síðustu...
- Auglýsing -

Stórsigur í Mingechevir – Haukar í 16-liða úrslit

Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Kur frá Aserbaísjan öðru sinni á tveimur dögum, 38:27, í Mingechevir. Haukar unnu fyrri viðureignina í gær, 30:25. Dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á...

Tólf ár frá síðasta leik við Úkraínu

Viðureign Íslands og Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna hefst klukkan 19.30. Tólf ár eru síðan kvennalandslið þjóðanna áttust síðast við.Ísland og Úkraína mættust síðast í handknattleik kvenna í umspili fyrir EM 2012. Úkraína hafði betur samanlagt í...

Ekkert merkilegra en að hefja daginn á vatnsglasi

Ég er mættur á mitt 20. stórmót í handbolta sem blaðamaður, Evrópumót kvenna, sem hófst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Til Innsbruck kom ég ásamt Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara á miðvikudaginn eftir að hafa staldrað við í München...
- Auglýsing -

Eftir átta leiki í röð án taps lágu Valsmenn í Eyjum

Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...

Myndasyrpa: Sérsveitin og stuðningsmenn í stuði

Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...

Myndir: Ég sé mömmu!

Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -