Íþróttaárið hefur verið viðburðaríkt hjá Katrínu Önnu Ásmundsdóttur hægri hornamanni íslenska landsliðsins og Gróttu. Hún var valin í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn í vor, lék sinn fyrsta A-landsleik í Tékklandi í lok september, tekur nú þátt í sínu...
Króatíska meistaraliðið RK Zagreb hefur sett tvo leikmenn sína, Serbann Miloš Kos og Króatann Zvonimir Srna, í tímabundið keppnisbann fyrir slagsmál í búningsklefa liðsins eftir tap RK Zagreb fyrir Nantes í Meistaradeild Evrópu á fimmtudaginn. Félagið segir í tilkynningu...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í öðrum leiknum á EM í handknattleik gegn Úkraínu. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.Kaflaskiptur leikur.Fyrri hálfleikurinn var góður sérstaklega...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með sjö mörk þegar liðið vann Avanca Bioria Bondalti, 34:16, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Lissabon. Þetta var fjórtándi sigurleikur Sporting í deildinni á leiktíðinni. Liðið...
„Ég hef bara ekki alveg fattað þetta ennþá,“ segir Berglind Þorsteinsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á því úkraínska á Evrópumótinu, 27:24, í annarri umferð riðlakeppninnar. Þetta var jafnframt fyrsti sigur...
Íslenska landsliðið í handknattleik vann sinn fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar það lagði Úkraínu, 27:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikurinn var...
Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla snemma viðureignar SC Magdeburg og Bietigheim í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Ómar Ingi var borinn af leikvelli og kom ekkert meira við sögu. Ekki er ljóst hvort meiðslin eru alvarleg...
Hollendingar eru komnir í milliriðlakeppni Evrópmóts kvenna í handknattleik eftir sigur á Þýskalandi, 29:22, í fyrri viðureign í riðli Íslands í Innsbruck í kvöld. Þar með er ljóst að ef íslenska liðið vinnur Úkraínu í kvöld þá verður viðureign...
Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og kræktu í sitt fyrsta stig í sögu Evrópumóta kvenna í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli við Króata, 17:17, í æsispennandi leik í Basel í D-riðli mótsins. Ekki var skoraði mark síðustu...
Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Kur frá Aserbaísjan öðru sinni á tveimur dögum, 38:27, í Mingechevir. Haukar unnu fyrri viðureignina í gær, 30:25. Dregið verður í 16-liða úrslit keppninnar á...
Viðureign Íslands og Úkraínu í annarri umferð F-riðils Evrópumóts kvenna hefst klukkan 19.30. Tólf ár eru síðan kvennalandslið þjóðanna áttust síðast við.Ísland og Úkraína mættust síðast í handknattleik kvenna í umspili fyrir EM 2012. Úkraína hafði betur samanlagt í...
Ég er mættur á mitt 20. stórmót í handbolta sem blaðamaður, Evrópumót kvenna, sem hófst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Til Innsbruck kom ég ásamt Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara á miðvikudaginn eftir að hafa staldrað við í München...
Eftir átta leiki í röð án taps í Olísdeild karla þá biðu Valsmenn lægri hlut í dag þegar þeir sóttu ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Þrátt fyrir stórleik Úlfars Páls Monsa Þórðarsonar fyrir Val þá voru Eyjamenn talsvert...
Sérsveitin, stuðningsmannalið íslensku landsliðanna í handknattleik, er fyrir löngu orðin ómissandi hluti af þátttöku landsliðanna. Sérsveitin hélt upp taumlausri stemningu í gær á meðal annað hundrað Íslendinga sem eru í Innsbruck í Austurríki til þess að styðja við bakið...
Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...