Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sá sem valinn var fram yfir Ólaf var rekinn í dag

Hartmut Mayerhoffer sem þjálfað hefur þýska 1. deildarliðið HC Erlangen frá Nürnberg var leystur frá störfum í morgunn í kjölfar afar slaks árangurs liðsins á undanförnum vikum. Mayerhoffer var ráðinn til Erlangen á síðasta sumri og var m.a. tekinn...

Í eins árs bann fyrir að ráðast á eftirlitsmann – myndskeið

Króatíska handknattleikssambandið hefur úrskurðað Marko Bezjak leikmann RK Nexe í eins árs keppnisbann fyrir að missa stjórn á sér í kappleik og m.a. ráðast á eftirlitsdómara í viðureign RK Nexe og Zagreb í 7. apríl. Veselin Vujovic, sem var í...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast – annar úrslitaleikur umspils

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bürkle, Daníel, Oddur, N’Guessan, Nahi, Vujović

Jens Bürkle þjálfari þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten hefur verið leystur frá störfum. Liðið rekur lestina í deildinni þegar sex umferðir eru eftir. Í nóvember á síðasta ári var tilkynnt að Bürkle léti af störfum í lok tímabilsins og réri...

Mætum í næsta leik til þess að vinna

„Við gerðum alltof marga tæknifeila, alls 13 í síðari hálfleik. Það er bara alltof dýrt,“ sagði Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Gróttu eftir fjögurra mark tap fyrir Aftureldingu, 28:24, í fyrsta leiknum í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna að Varmá í...

Afturelding tók forystu í umspilinu með heimasigri

Afturelding tók forystu í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með sanngjörnum fjögurra marka sigri á Gróttu, 28:24, að Varmá. Mosfellingar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik. Næsta viðureign liðanna verður í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á fimmtudaginn klukkan...
- Auglýsing -

Fjölnir framlengir samningum við leikmenn

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur á síðustu vikum skrifað undir nýja samninga við nokkra leikmenn liðsins. Fjölnir leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eins og á nýliðnum vetri. Þyri Erla Sigurðardóttir markvörður sem er uppalin hjá félaginu. Hún hefur verið...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Óðinn, Axel, Elías

Ribe-Esbjerg, sem Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson leika með krækti í annan vinning sinn í úrslitakeppni efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Ribe-Esbjerg vann Bjerringbro/Silkeborg, 37:33, á heimavelli í riðli eitt í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Annað fyrirkomulagt...

Eigi er enn sopið kálið þó að í ausuna sé komið

Valur stendur vel að vígi eftir átta marka sigur á rúmenska liðinu Minaur Baia Mare, 36:28, í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í stórkostlegri stemningu N1-höllinnni á Hlíðarenda í kvöld að viðstöddum nærri 1.500 áhorfendum....
- Auglýsing -

Ég er ánægður með strákana

https://www.youtube.com/watch?v=I9tcNKA9cMs „Ég hefði helst viljað fá fleiri bolta varða," sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir FH, 36:31, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Næsta...

Það var sterkt að halda út

https://www.youtube.com/watch?v=X35RE_6gXvg „Fyrst og fremst var þetta góð liðsframmistaða,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í dag eftir fimm marka sigur FH á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 36:31. „Ég er...

FH-ingar voru öflugri í fyrstu orrustunni

FH vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í dag, 36:31, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20:15. Hafnarfjarðarliðið var með yfirhöndina í leiknum frá...
- Auglýsing -

Íslendingarnir kveðja EHV Aue í sumar

Ólafur Stefánsson þjálfari og Sveinbjörn Pétursson markvörður kveðja þýska 2. deildarliðið í EHV Aue í vor. Liðinu bíður fall í 3. deild í lok keppnistímabilsins eftir eins árs veru í 2. deildar. EHV Aue virðast allar bjargir bannaðar í...

Skoraði þrjú mörk en fékk þungt högg á rifbein

Áfram eru Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau í harðri baráttu við að forðast fall úr þýsku 1. deldinni í handknattleik. Í gær töpuðu þær með níu marka mun fyrir Bensheim-Auerbach, 33:24, á heimavelli og...

Endurtekur Valur leikinn frá 1980?

Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -