Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Endurtekur Valur leikinn frá 1980?

Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...

Molakaffi: bikarmeistari, Haukur, Guðmundur, Einar, Dana, Tryggvi

Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik leikur með, varð í gærkvöld franskur bikarmeistari í handknattleik í þriðja sinn í sögu sinni. Nantes vann stórlið PSG, 31:23, í úrslitaleik í Bercy-íþróttahöllinni í París. Í fjarveru Viktors Gísla...

Erfitt að vera í eltingaleik frá upphafi til enda

https://www.youtube.com/watch?v=6IOPPwc98j8 „Það er erfitt að vera í eltingaleik, jafna metin og missa þá svo alltaf framúr aftur eftir að við náum að jafna metin. Í þetta fer orka,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is eftir tap...
- Auglýsing -

Sterkt hjá okkur að klára þetta

https://www.youtube.com/watch?v=R07nAT7KMYY „Það var sterkt hjá okkur að klára þetta og gildir þá einu hversu mikill munurinn er þegar upp er staðið. Sigurinn er jafn mikilvægur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir að lið hans vann fyrsta leikinn í umspili Olísdeildar...

Fjölnismenn tóku forystuna eftir framlengdan leik

Fjölnir vann fyrstu viðureignina við Þór, 30:26, í kapphlaupi liðanna um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, 30:26, í Fjölnishöllinni í kvöld. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Brynjar Hólm Grétarsson jafnaði metin fyrir...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður landsliðsins og franska liðsins Nantes tekur ekki þátt í fleiri leikjum á keppnistímabilinu. Hann er að fara í aðgerð vegna meiðsla á olnboga sem tóku sig upp í byrjun mars og hafa plagað hann um...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Hannes, Tumi, Örn, Andrea, Grétar

Bjarki Már Elísson og samherjar í Telekom Veszprém innsigluðu deildarmeistaratitilinn í Ungverjalandi annað ári í röð í gær með níu marka sigri á helsta keppinautinum, Pick Szeged, 36:27, á heimavelli. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leiknum. Telekom Veszprém...

Þorsteinn Leó er framtíðarmaður

https://www.youtube.com/watch?v=rPKKY8YF_ac Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari segir stöðuna á leikmönnum karlalandsliðsins almennt vera góða nú þegar styttist leikina við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikirnir verða 8. og 11. maí og sá fyrri í Laugardalshöll en hinni síðari í...

Fyrsti sigur Magdeburg í Flensborg í níu ár – Arnór Þór byrjaði á sigri

Nýkrýndir þýskir bikarmeistarar SC Magdeburg færðust aðeins nær takmarki sínu að verða þýskir meistarar í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Flensburg á útivelli, 32:29, í hörku skemmtilegum leik. Magdeburg, með þrjá íslenska landsliðsmenn innanborðs, komst með sigrinum...
- Auglýsing -

Valsmenn með sex heimamenn sem þjálfara

Alls hafa níu þjálfarar stjórnað Valsliðinu í Evrópuleikjum. Af þeim eru sex „heimamenn“ og þrír aðkomumenn; KR-ingarnir Reynir Ólafsson og Hilmar Björnsson, og Pólverjinn Stanislav Modrovski. Þess má geta að níu þjálfarar hafa stýrt FH-liðinu og hafa þeir allir verið...

Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir

https://www.youtube.com/watch?v=jDYm0vGzdOw „Í heimi þjálfarans eru engir leikir auðveldir. Ég hef að minnsta kosti ekki fundið fyrir því,“ sagði Snorri Stein Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla spurður um væntanlegar viðureignir við Eistlendingar í umspili um sæti á næsta heimsmeistaramótinu sem fram...

Aron, Bjarki Már og Þorsteinn Leó valdir í leikina við Eistlendinga

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið 18 leikmenn sem eiga að taka þátt í leikjunum tveimur við Eistlendinga í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Leikir verða 8. maí hér á landi og þremur dögum síðar í...
- Auglýsing -

Perla Rut skoraði eitt snotrasta markið – myndskeið

Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður Selfoss skoraði eitt af fjórum snotrustu mörkum undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Þetta er mat Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið af þeim mörkum sem þóttu bera af öðru...

Evrópukvöld á Hlíðarenda eru mjög skemmtileg

https://www.youtube.com/watch?v=uZf7oFc-gEc „Svona leikir gefa manni orku frekar en að þeir taki orku frá manni,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem verður í eldlínunni með samherjum sínum á sunnudaginn þegar þegar Valur mætir rúmenska liðinu Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppni...

Olís kvenna: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst á þriðjudaginn með leikjum á heimavöllum Vals og Fram en leikmenn félaganna mæta til leiks eftir að hafa setið yfir í fyrstu umferð. Á þriðjudaginn verður liðinn mánuður síðan 21. og síðasta umferð Olísdeildar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -