Íslandsmeistarar Vals og Evrópubikarmeistarar kvenna mæta hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV frá Hollandi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar í handknattleik í lok september og í byrjun október. Fyrri viðureignin verður í Hollandi en sú síðari á Hlíðarenda ef liðin...
Klukkan 9 verður byrjað að draga í fyrstu umferðir Evrópubikarkeppni karla og kvenna og í forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. Fjögur íslensk félagslið eru á meðal þeirra sem dregin verða út.Handbolti.is freistar þess að...
Forráðamenn þýska liðsins SC DHfK Leipzig eru sagðir vilja fá 100.000 evrur, jafnvirði nærri 15 milljóna kr. fyrir Andra Má Rúnarsson fari hann frá félaginu á næstu dögum. Frá þessu er sagt í SportBild í gær. Þar kemur ennfremur...
Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær frá Eisenach. Þetta átti sér stað ári fyrr en til stóð en í apríl skrifaði Grgic undir samning að leika...
Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag að fenginni tillögu allsherajar- og menntamálanefndar.Ihor er fæddur í Úkraínu 1991. Hann kom til hingað til lands 2016 til að...
Valdir hafa verið keppnishópar 17 ára landslið karla og kvenna sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu frá 20. til 26. júlí. Karlalið í þessum aldursflokki hefur verið reglulega með á hátíðinni sem haldin er...
Evrópubikarmeistarar og Íslandsmeistarar Vals komast að því í fyrramálið hver andstæðingur þeirra verður í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik 27. september og 5. október. Dregin verða saman 18 lið í níu viðureignir. Sigurliðin taka sæti í annarri...
Stjarnan verður á meðal 22 liða sem verða í skálunum þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í fyrramálið.Tveimur af liðunum 24 sem skráð eru til leiks hefur verið raðað niður, þ.e. RK Partizan frá Serbíu og...
„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir fimm marka tap, 26:21, fyrir Pólverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í Svartfjallalandi í...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir pólska landsliðinu með fimm marka mun, 26:21, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Næsti leikur íslenska liðsins...
Tíu ár eru liðin í dag síðan franska meistaraliðið PSG keypti Nikola Karabatic af Barcelona fyrir tvær milljónir evra, jafnvirði nærri 300 milljóna íslenskra kr. Enn í dag er það hæsta kaupverð á handknattleiksmanni.Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah er þessa...
Aron Pálmarsson skoraði eitt af eftirminnilegustu mörkum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu, Final4, í handknattleik með Barcelona í leik við Kielce í undanúrslitum 2019.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman nokkur eftirminnileg glæsimörk í 15 ára sögu úrslitahelgarinnar í Köln.https://www.youtube.com/watch?v=M8isLELJjnQ&t=354s
Reynir Stefánsson fyrrverandi varaformaður HSÍ hefur tekið við formennsku í dómaranefnd HSÍ. Reynir staðfesti þetta við handbolta.is í kvöld en Handkastið sagði fyrst frá.Dómaranefndin hefur verið án formanns síðan Ólafur Örn Haraldsson sagði skyndilega af sér í lok...
„Pólska liðið er afar sterkt og þess vegna frekar óvænt að það hafnaði í hópi liðanna í neðri hluta keppninnar en það var óheppið að dragast í mjög sterkan riðil með Ungverjum og Tékkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...
Blær Hinriksson hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig samkvæmt heimildum handbolta.is. Blær hefur verið sterklega orðaður við SC DHfK Leipzig síðustu vikur en handbolti.is sagði frá því fyrir nærri mánuði að félagið hefði Blæ undir...