Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frábær árangur Vals getur sett úrslitakeppnina í uppnám

Frábær árangur Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik getur sett strik í reikning úrslitakeppni Olísdeildar karla. Fari undanúrslitarimma Vals og Aftureldingar í fjóra eða fimm leiki rekast þeir leikir á við úrslitaleik Vals og Olympiacos. Komi til fjórða og fimmta...

Þriðji Íslendingurinn til Kolstad

Línumaðurinn öflugi, Sveinn Jóhannsson, hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Sveinn kemur til félagsins í sumar og verður þriðji Íslendingurinn í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Fyrir er hjá Kolstad landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson. Auk Sveins bætist Valsmaðurinn...

Dagskráin: Vinnur Þór umspilið eða knýr Fjölnir fram oddaleik?

Fjórða viðureignin í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Þór og Fjölnir mætast í Íþróttahöllinni á Akureyri. Flautað verður til leiks klukkan 18.30. Útsending verður frá leiknum á handboltapassanum. Þór hefur tvo vinninga gegn...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Baia Mare – Valur

Valur leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla í næsta mánuði eftir að hafa lagt rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í undanúrslitum, 30:24, í Baia Mare gær og samanlagt 66:52 í báðum leikjum.Aðeins einu sinni áður...

Afturelding komst yfir á ný – tók völdin í síðari hálfleik

Afturelding komst á ný yfir í einvígi við Gróttu í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Mosfellingar unnu afar öruggan sigur á heimavelli, 30:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Afturelding hefur tvo vinninga...

„Ég er orðlaus og stoltur“

„Ég er orðlaus og stoltur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is rétt eftir að ljóst varð að Valsliðið leikur til úrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í næst mánuði. Valur vann Baia Mare í...
- Auglýsing -

Valur leikur til úrslita í Evrópubikarnum

Karlalið Vals í handknattleik hefur unnið það afrek að leika til úrslita í Evrópubikarkeppninnni í handknattleik karla. Valur vann rúmenska liðið Minaur Baia Mare öðru sinni í dag, 30:24, í Rúmeníu og samanlagt 66:52. Valur hefur leikið 12 leiki...

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Elías, Tumi, Sveinbjörn, Hákon

Haukar Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce leika til úrslita um pólska meistaratitilinn enn eitt árið. Kielce vann Chrobry Głogów, 34:22, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum í gær. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum, öll í...

Arnar, Elvar og félagar lögðu Berlínarrefina

MT Melsungen, með íslensku landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, greiddi leið SC Magdeburg að þýska meistaratitlinum í handknattleik karla í kvöld. Melsungen vann Füchse Berlin, keppinaut Magdeburg í kapphlaupinu um meistaratignina, á heimavelli, 30:28. Þar...
- Auglýsing -

Guðmundur og Einar halda í vonina

Liðsmenn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia HK eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik eftir að þeir unnu TMS Ringsted, 29:25, á heimavelli í næst síðustu umferð riðlakeppni átta efstu liðanna frá deildarkeppninni. Sigurinn...

Olympiacos mætir Val eða Baia Mare í úrslitum

Gríska liðið Olympiacos leikur til úrslita við Minaur Baia Mare eða Val í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í næsta mánuði. Olympiacos vann ungverska liðið Ferencváros (FTC) með sjö marka mun í síðari undanúrslitaleik liðanna í Ilioupolis í Aþenu í dag,...

Aldís og Jóhanna létu til sín taka þegar Skara knúði fram oddaleik

Íslendingaliðið Skara HF knúði fram oddaleik gegn Höörs HK H65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Skara vann öruggan sigur á Höör-ingum, 31:25, í Skara í dag í fjórðu viðureign liðanna. Oddaleikurinn verður í Höör...
- Auglýsing -

Fyrst og fremst ánægður að vinna loksins leik í Reykjavík

https://www.youtube.com/watch?v=oLMVvsvzjdQ „Ég er fyrst og fremst glaður með að við kláruðum loksins leik í Reykjavík og það akkúrat núna. Ég er mjög stoltur af liðinu mínu,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir sigur á Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign...

Gerði mistök – biðst afsökunar

Fjölnismenn voru æfir eftir að viðureign þeirra og Þórs í umspili Olísdeildar karla í handknattleik lauk í Fjölnishöllinni í kvöld. Ástæða reiðinnar var leikhlé sem Þór tók þegar sex sekúndur voru til leiksloka í stöðunni 29:27 fyrir Þór. Þótti...

Þór hefur tekið forystu

Þór tók forystuna í úrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign liðanna sem fram fór í Fjölnishöllinni. Þór hefur þar með unnið tvo leiki í röð en Fjölnir hafði betur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -