KA bryddar upp á þeirri nýbreytni fyrir heimaleiki karlaliðsins í handknattleik í vetur að vera með pallborðsspjall en þá eru kallaðir til þjálfari Olísdeildarliðs félagsins ásamt þjálfara gestaliðsins.Pallborðið er opið fyrir áhorfendur. Þjálfarar liðanna, Halldór Stefán Haraldsson, KA, og...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við japanskan markvörð, Aki Ueshima. Á hún að leika með kvennaliði félagsins í Olísdeildinni.Samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu er Ueshima 23 ára gömul. Auk þess að leika handknattleik í heimalandinu hefur Ueshima leikið...
(Frétttilkynning frá HSÍ)Handboltakvöld er umræðuþáttur um málefni líðandi stundar í þjóðaríþróttinni á Handboltapassanum. Fyrsti þátturinn kom inn á Handboltapassann í vikunni og verða þættirnir vikulega í vetur. Stjórnandi Handboltakvölds er Ingvar Örn Ákason og fyrstu gestir hans voru Einar...
Fimm leikir verða á dagskrá Olísdeildar karla og kvenna og í Grill 66-deild kvenna í kvöld.Alla leikina verður hægt að sjá í Handboltapassanum. Einnig er upplagt að mæta á völlinn og styðja sitt lið.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Stjarnan,...
Danska handknattleiksliðið Fredericia HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er komið á kunnulegar slóðir í dönsku úrvalsdeildinni eftir sigur á SönderjyskE á útivelli í gærkvöld, 30:29. Eftir tvo sigurleiki í röð er Fredericia...
Þýski handknattleiksmaðurinn Paul Drux tilkynnti í fyrradag að hann sé tilneyddur að leggja skóna á hilluna, aðeins 29 ára gamall. Drux, sem er fyrrverandi landsliðsmaður Þýskalands og fyrirliði Füchse Berlin, hefur átt í þrálátum meiðslum í hné um árabil....
Haukar2 unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Berserki, 24:20, á Ásvöllum í annarri viðureign þriðju umferðar deildarinnar. Haukar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7, en liðið var með yfirhöndina...
Valsmenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara FH með sjö marka mun, 30:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Afar góður varnarleikur lagði grunn að sigrinum auk þess sem það veikti sannarlega FH-liðið að hafa...
https://www.youtube.com/watch?v=zrpwnl3Rtu8„Ég var ótrúlega ánægður með varnarleikinn og markvörsluna í kvöld. Þetta var allt annað en í leikjunum á undan. Við eigum ennþá inn í sóknarleiknum sem er eðlilegt vegna þess að við höfum einblínt á varnarleikinn síðustu daga,“ sagði...
https://www.youtube.com/watch?v=9XeMRn0C8xw„Við töpuðum bara í hörkuleik en engu að síður er ég ánægður með strákana. Við náðum góðum kafla í seinni hálfleik, jöfnuðum metin en misstum þá aftur frá okkur. Meðal annars misstum við Bernard út og þá riðlaðist leikur...
Eftir tap í fjórum fyrstu leikjum tímabilsins þá tókst KA-mönnum loksins að vinna leik í kvöld þegar þeir tóku á móti ÍR-ingum, lokatölur, 28:24. KA var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, og hafði frumkvæðið frá byrjun til enda....
Ungverska liðið Veszprém, sem Bjarki Már Elísson leikur með, varð í dag heimsmeistari félagsliða í handknattleik í fyrsta sinn í sögunni. Veszprém vann þýska meistaraliðið SC Magdeburg, 34:33, í framlengdum úrslitaleik í New Capital Sports Hall í Kaíró að...
Áfram halda Haukur Þrastarson og samherjar hans í Dinamo Búkarest að vinna andstæðinga sína í rúmensku 1. deildinni í handknattleik á nokkuð þægilegan hátt. Í dag sótti Dinamo liðsmenn Odorheiu Secuiesc heim og vann með 11 marka mun, 36:25,...
Íslenskir eftirlitsmenn eru ekki síður en dómarar eftirsóttir á kappleiki Evrópumóta félagsliða í handknatleik. Tveir eftirlitsmenn verða við störf um helgina, annar í Austurríki og hinn í Svíþjóð.Hlynur Leifsson fer til Austurríkis á morgun og verður með eftirlit á...
Íslands- og bikarmeistarar Vals og Haukar leika í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna um helgina. Valur hélt af stað eldsnemma í morgun áleiðis til Litáen. Haukar fara af landi brott í fyrramálið til Belgíu. Bæði íslensku liðin seldu...