- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

Íslenska landsliðið og áhorfendur á Ásvöllum. Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli.

Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar og í byrjun mars með þriðju og fjórðu umferð áður en fimmta og sjötta umferð stendur yfir í fyrstu viku aprílmánaðar.

Úrslit leikja riðlakeppninnar til þessa eru sem hér segir.


1. riðill:
Rúmenía – Bosnía 49:18 (26:11).
Króatía – Grikkland 32:22 (17:8).
Grikkland – Rúmenía 20:32 (8:15).
Bosnía – Króatía 17:31 (6:12).

Staðan:

Rúmenía220081:374
Króatía220063:394
Grikkland200242:640
Bosnía200234:800

2. riðill:
Slóvakía – Ísrael, frestað.
Þýskaland – Úkraína 31:24 (15:14).
Ísrael – Þýskaland, frestað.
Úkraína – Slóvakía 25:20 (14:9).

Staðan:

Þýskaland110031:242
Úkraína210149:512
Ísrael00000:00
Slóvakía100120:250

3. riðill:
Tékkland – Finnland 31:21 (16:13).
Holland – Portúgal 38:27 (20:14).
Finnland – Holland 13:31 (7:15).
Portúgal – Tékkland 26:30 (13:14).

Staðan:

Holland220069:404
Tékkland220061:474
Portúgal200253:680
Finnland200234:620

4. riðill:
Frakkland – Ítalía 50:16 (29:9).
Slóvenía – Lettland 51:13 (24:11).
Lettland – Frakkland 8:55 (1:26).
Ítalía – Slóvenía 18:31 (8:13).

Staðan:

Frakkland2200105:244
Slóvenía220082:314
Ítalía200234:810
Lettland200221:1060

5. riðill:
Spánn – Litáen 47:14 (27:5).
Norður Makedónía – Aserbaísjan 40:17 (23:10).
Aserbadsjan – Spánn 18:38 (12:20).
Litáen – N.Makedónía 28:31 (15:17).

Staðan:

Spánn220085:324
N-Makedónía220071:454
Litáen200242:780
Aserbaísjan200235:780

6. riðill:
Serbía – Búlgaría 40:16 (23:8).
Svartfjallaland – Tyrkland 39:23 (16:13).
Búlgaría – Svartfjallaland 20:34 (11:13).
Tyrkland – Serbía 29:29 (18:16).

Staðan:

Svartfj.land220073:434
Serbía211069:453
Tyrkland201152:681
Búlgaría200236:740

7. riðill:
Ísland – Lúxemborg 32:14 (19:7).
Svíþjóð – Færeyjar 37:20 (19:13).
Færeyjar – Ísland 23:28 (12:11).
Lúxemborg – Svíþjóð 17:39 (7:15).

Staðan:

Svíþjóð220076:374
Ísland220060:374
Færeyjar200243:650
Lúxemborg200231:710

8. riðill:
Danmörk – Kósovó 44:17 (21:7).
Kósovó – Danmörk 19:40 (11:21).

Danmörk220084:364
Pólland00000:00
Kósovó200236:840

Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs að gefa skipanir frá hliðarlínunnni í Fonix Arena in Debrecen í Ungverjalandi á miðvikudaginn. Mynd/EPA

Evrópubikarkeppni landsliða:

Sviss – Austurríki 33:27 (18:11).
Ungverjaland – Noregur 31:38 (17:19).
Noregur – Sviss 44:29 (23:18).
Austurríki – Ungverjaland 32:34 (15:19).

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -