EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum

Annarri umferð af sex í undankeppni EM kvenna í handknattleik 2024 lauk í dag með átta leikjum. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fyrstu og annarri umferð ásamt stöðunni í hverjum riðli. Þráðurinn verður tekinn upp í lok febrúar og í byrjun mars með þriðju og fjórðu umferð áður en fimmta og sjötta umferð … Continue reading EM kvenna ’24: Úrslit og staðan í riðlunum