EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart

Rétt eftir að stytt hafði upp eftir rigningu, þrumur og eldingar ók öllum að óvörum sendiferðbíll hlaðinn töskum upp að andyri hótels íslenska U19 ára landsliðs kvenna í Pitesti í Rúmeníu nú upp úr hádeginu. Var þar kominn farangur íslenska landsliðsins sem skilinn var eftir í Amsterdam í fyrradag þegar íslenska liðið flaug áfram til … Continue reading EMU19: Eftir þrumur og eldingar birtist farangurinn öllum á óvart