EMU19: Stelpurnar unnu stórsigur á Króötum
Stúlkurnar í 19 ára landsliðinu í handknattleik unnu sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í Pitesi í Rúmeníu í dag þegar þær unnu Króata með níu marka mun, 35:26, í síðari umferð milliriðlakeppninnar um sæti níu til sextán. Íslensku stúlkurnar réðu lögum og lofum á leikvellinum nánast frá upphafi til enda. Forskot þeirra var fjögur mörk, … Continue reading EMU19: Stelpurnar unnu stórsigur á Króötum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed