Endasprettur Gróttu – 17 mörk Einars Rafns – Ráku af sér slyðruorðið

Ævintýralegur endasprettur Gróttumanna í KA-heimilinu í kvöld tryggði þeim annað stigið í heimsókn til KA, 33:33, í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarmenn ráku síðan af sér slyðruorðið eftir leikinn við FH á dögunum og lögðu Stjörnuna með þriggja marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 29:26. Afturelding komst þar með upp að hlið FH … Continue reading Endasprettur Gróttu – 17 mörk Einars Rafns – Ráku af sér slyðruorðið