Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon. Segja má að úrslitahelgi án íslenskra handknattleiksmanna eða dómara sé nánast … Continue reading Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga