Enginn vafi í Lambhagahöllinni

Valur er kominn í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir annan öruggan sigur á vængbrotnu Framliði, 36:24, í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í dag. Valur hafði fimm marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:13. Samanlagt vann Valur leikina tvo með 30 marka mun. Valur mætir sigurliðinu úr rimmu Aftureldingar og Stjörnunnar í undanúrslitum sem hefjast eftir … Continue reading Enginn vafi í Lambhagahöllinni