Erlingur hættir í vor – eftirmanns er leitað

Erlingur Birgir Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Þetta staðfestir Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við Eyjafréttir í kvöld. Ekki liggur fyrir hver tekur við starfinu af Erlingi sem þjálfað hefur ÍBV frá 2018 að þessu sinni. Leit stendur yfir þessa dagana að næsta þjálfara. Uppfært: … Continue reading Erlingur hættir í vor – eftirmanns er leitað