Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 2. umferð, leikir og staðan

Önnur umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum. Úrslit leikjanna, staðan og það helsta af Íslendingunum er að finna hér fyrir neðan. 1. riðill:RN-Löwen – Hannover-Burgdorf 27:26 (11:13).– Ýmir Örn Gíslason leikur með Rhein-Neckar Löwen.– Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H. Burgdorf. Nantes … Continue reading Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 2. umferð, leikir og staðan