Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram 21. og 28. febrúar. Eftir það fara fjögur efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða … Continue reading Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan