- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.


Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram 21. og 28. febrúar. Eftir það fara fjögur efstu lið hvers riðils áfram í 16-liða úrslit.

Úrslit leikja 8. umferð og staðan.

A-riðill:
Göppingen – Benfica 31:29 (15:18).
Presov – Montpellier 35:29 (19:10).
Kadetten Schaffhauen – Veszrprémi KKFT 38:32 (22:17).
Óðinn Þór Ríkharðsson skorað 10 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið.

Staðan:

Montpellier8701271:23814
Göppingen8602268:22312
Kadetten8503253:24210
Benfica8305235:2356
Presov8206223:2534
Veszprémi KKFT8107226:2852


B-riðill:
Ystads IF – FTC 35:35 (19:18).
PAUC – Flensburg 21:29 (9:14).
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki í leikmannahópi PAUC.
Teitur Örn Einarsson skoraði 2 mörk fyrir Flensburg.

Valur – Benidorm 35:29 (17:15).

Staðan:

Flensburg8701270:23014
Ystads IF8513261:25111
Valur8314263:2647
PAUC8305235:2446
FTC8224264:2786
Benidorm8206243:2694
Síðustu leikirnir:
Leikir 21. febrúar:
Valur - PAUC kl. 19.45
TM Benidorm - FTC, kl. 19.45.
Flensburg - Ystads, kl. 17.45.
Leikir 28. febrúar:
Ystads IF - Valur, kl. 17.45.
FTC - Flensburg kl. 19.45.
PAUC - Benidorm, kl. 19.45.


C-riðill:
Balatonfüredi – Nexe 28:31 (14:16).
Skjern – Alpla Hard 27:23 (13:10).
Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard.
Sporting – Granolles 38:31 (15:14).

Staðan:

Nexe8701255:22414
Sporting8602253:23512
Granolles8503254:24310
Skjern8404231:2248
Balatonfüredi8116223:2533
Alpla Hard8107214:2511


D-riðill:
Skanderborg Aarhus – HC Motor 33:30 (15:15).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.
Bidasoa Irun – Füchse Berlin 32:40 (17:23).
Eurofarm Pelister – Aguas Santas 27:27 (14:13).

Staðan:

F. Berlin8800280:21816
Skanderborg Aarh.8602248:22112
Bidasoa Irun8314235:2377
E.Pelister8224221:2426
Aguas Santas8125203:2404
HC Motor8116220:2493


Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 4. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 3. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 2. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 1. umferð: úrslit og staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -