- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – úrslit 2. umferðar – staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Önnur umferð Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Tólf leikir í fjórum riðlum og talsvert af Íslendingum á ferðinni fyrir utan leikmenn Vals.

A-riðill:
Veszprémi KKFT – Kadetten Schaffhausen 25:33 (11:16).
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins.
Benfica – Göppingen 27:31 (11:16).
Montpellier – Tatran Presov 41:30 (20:14).

Staðan:

Göppingen220077 – 574
Montpellier220071 – 584
Kadetten210161 – 552
Benfica210156 – 562
Tatran Presov200255 – 700
Veszprémi KKFT200255 – 790

B-riðill:
FTC – Ystads IF 37:34 (19:18).
Flensburg – PAUC 30:25 (15:12).
Teitur Örn Einarsson skoraði ekki mark fyrir Flensburg.
Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir PAUC og var markahæstur.

TM Benidorm – Valur 29:32 (12:12).

Staðan:

Flensburg220065 – 554
Valur220075 – 684
FTC210176 – 772
PAUC210158 – 592
Ystads IF HK200263 – 700
Benidorm200259 – 670

C-riðill:
Granolles – Sporting 34:29 (17:12).
Alpla Hard – Skjern 27:32 (15:15).
Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Alpla Hard. Hannes Jón Jónsson er þjálfari liðsins.
Nexe – Balatonfüredi 37:23 (18:10).

Staðan:

Nexe220067 – 524
Granolles220062 – 544
Skjern210161 – 572
Sporting210160 – 622
Alpla Hard200257 – 630
Balatonfüredi200248 – 670

D-riðill:
Motor – Skanderborg-Aarhus 31:37 (16:21).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari Motor.
Aguas Santas – Eurofarm Pelister 27:29 (12:15).
Füchse Berlin – Bidasoa 34:29 (18:15).

Staðan:

Füchse Berlin220072 – 564
Skandeborg Aar.220067 – 584
CD Bidasoa Irun210164 – 602
Eurofarm Pelister210156 – 572
Aguas Santas200253 – 640
HC Motor200258 – 750

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -