- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Leikið var í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð, 60 leikjum lokið, 60 leikir eftir. Sjötta umferð fer fram eftir viku. Að henni lokinni tekur við hlé fram í febrúar þegar fjórar umferðir fara fram á jafnmörgum vikum.


Fyrir utan leikmenn Vals voru nokkrir Íslendingar á ferðinni með félagsliðum í Evrópudeildinni í kvöld.

A-riðill:
Veszprémi KKFT – Presov 30:28 (13:16).
Benfica – Montpellier 24:26 (12:12).
Göppingen – Kadetten 24:25 (14:10).

– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.

Staðan:

Montpellier5500171 – 14010
Kadetten5401149 – 1358
Göppingen5302162 – 1416
Benfica5203144 – 1434
Veszprémi KKFT5104151 – 1852
Tatran Presov5005138 – 1710


B-riðill:
PAUC – Ystads 34:36 (18:15).
– Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var í leikmannahópi PAUC en skoraði ekki mark í leiknum.
FTC – Valur 33:33 (18:14).
Benidorm – Flensburg 32:38 (17:21).
– Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg.

Staðan:

Flensburg5401166 – 1498
PAUC5302157 – 1546
Ystads5302158 – 1576
Valur5212169 – 1705
FTC5113171 – 1763
Benidorm5104151 – 1662

Næstu leikir 13. desember:
Valur – Ystads.
Benidorm – PAUC.
Flensburg – FTC.

C-riðill:
Alpla Hard – Baltatonfüredi 30:30 (14:15).
– Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði ekki mark fyrir Hard. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hard.
Nexe – Granolles 39:36 (19:16).
Skjern – Sporting 28:30 (15:12).

Sveinn Jóhannsson skoraði ekki mark fyrir Skjern.

Staðan:

Nexe5500173 – 14310
Granolles5302165 – 1536
Skjern5302152 – 1446
Sporting5302156 – 1546
Balatonfüredi5014138 – 1631
Alpla Hard5014139 – 1661


D-riðill:
Füchse Berlin – Skanderborg Aarhus 30:24 (15:13).
Aguas Santas – HC Motor 26:26 (14:15).

– Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor
Bidasoa – Eurofarm Pelister 32:20 (20:12).

Staðan:

Füchse Berlin5500179 – 13410
Sk.Aarhus5401163 – 1408
Bidasoa Irun5302149 – 1406
E.Pelister5203143 – 1624
HC Motor5014136 – 1601
Aguas Santas5014124 – 1581
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -