- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 7. umferð: úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð
- Auglýsing -

Eftir hlé síðan um miðjan desember var þráðurinn tekinn upp í dag í Evrópudeild karla í handknattleik. Leikir sjöundu umferðar fóru fram, alls 12 leikir. Að vanda stóðu Valsmenn í ströngu. Fleiri Íslendingar komu við sögu.


Þrjár síðustu umferðir riðlakeppninnar verða leiknar næstu þrjá þriðjudaga.

Úrslit leikjanna í kvöld, staðan í riðlunum

A-riðill:
Montpellier – Kadetten 40:36 (22:18)
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 8 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.
Veszprémi KKFT – Göppingen 23:40 (11:20).
Benfica – Presov 35:28 (21:11).

Staðan:

Montpellier7700244 – 20314
Göppingen7502237 – 19410
Kadetten7403215 – 2108
Benfica7304206 – 2046
Presov7106188 – 2262
Veszprémi KKFT7106194 – 2472


B-riðill:
FTC – PAUC 28:25 (15:12).
– Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði 1 mark fyrir PAUC.
Ystads IF – Benidorm 36:30 (21:18).
Flensburg – Valur 33:30 (16:14).
– Teitur Örn Einarsson skoraði 1 mark fyrir Flensburg.

Staðan:

Flensburg7601241 – 20912
Ystads IF7502226 – 21610
PAUC7304214 – 2156
Valur7214228 – 2355
FTC7214229 – 2435
Benidorm7205214 – 2344


C-riðill:
Nexe – Skjern 29:28 (12:14).
Alpla Hard – Sporting 26:31 (12:17).
– Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard.
Granolles – Balatonfüredi 33:30 (17:14).

Staðan:

Nexe7601224 – 19612
Granolles7502223 – 20510
Sporting7502215 – 20410
Skjern7304204 – 2016
Balatonfüredi7115195 – 2223
Alpla Hard7016191 – 2241


D-riðill:
Füchse Berlin – HC Motor 32:24 (18:10).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.
Skanderborg Aarhus – Eurofarm Pelister 24:22 (11:11).
Aguaas Santas – Bidasoa Irun 28:25 (15:14).

Staðan:

F.Berlin7700240 – 18614
Sk.Aarhus7502215 – 19110
Bidasoa Irun7313203 – 1977
E.Pelister7214194 – 2155
HC Motor7115190 – 2163
Aguas Santas7115176 – 2133


Evrópudeildin – 6. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 5. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 4. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 3. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 2. umferð: úrslit og staðan

Evrópudeildin – 1. umferð: úrslit og staðan

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -