- Auglýsing -

Evrópudeildin, 3. umferð – úrslit og staðan

Mynd/Hafliði Breiðfjörð

Þriðja umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla fór fram í kvöld. Fyrir utan Valsmenn voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni með liðum sínum í keppninni. Úrslit leikja þriðju umferðar ásamt stöðuna í riðlunum er að finna hér fyrir neðan.


A-riðill:
Benfica – Veszprémi KKFT 39:25 (21:17).
Montpellier – Göppingen 35:27 (20:13).
Tatran Presov – Kadetten 31:37 (14:18).
– Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten.

Staðan:

Montpellier3300106 – 856
Göppingen3201104 – 924
Kadetten320198 – 864
Benfica320195 – 914
Presov300386 – 1070
Veszprémi300390 – 1180


B-riðill:
PAUC – Ferencváros 33:30 (14:17).
– Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék ekki með PAUC vegna meiðsla.
Benidorm – Ystads IF HF 27:29 (9:13).
Valur – Flensburg 32:37 (16:18).
– Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk fyrir Flensburg og var markahæstur.
Næstu leikir Vals:
29. nóvember: PAUC – Valur, kl. 19.45.
6. desember: Ferencváros – Valur, kl. 16.45.
13. desember: Valur – Ystads IF HF, kl.19.45.

Staðan:

Flensburg3300102 – 876
Valur3201107 – 1054
PAUC320191 – 894
Ferencváros3102106 – 1102
Ystads310292 – 972
Benidorm300386 – 960


C-riðill:
Baltatonfüredi – Skjern 28:31 (15:16).
– Sveinn Jóhannsson lék með Skjern en skoraði ekki mark.
Granolles – Alpla Hard 38:28 (18:14).
– Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði 5 mörk fyrir Hard. Hannes Jón Jónsson er þjálfari liðsins.
Nexe – Sporting 32:31 (22:16).

Staðan:

Granolles3300100 – 826
Nexe330099 – 836
Skjern320192 – 854
Sporting310291 – 942
Alpla Hard300385 – 1010
Balatonfüredi300376 – 980


D-riðill:
Eurofarm Pelister – Füchse Berlin 34:43 (14:22).
Aguas Santas – Skanderborg Aarhus 25:34 (11:17).
Bidasoa Irun – HC Motor 26:22 (9:12).
-Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.

Staðan:

F.Berlin3300115 – 906
Sk. Aarhus3300101 – 836
Bidasoa Irun320190 – 824
Pelister310290 – 1002
A. Santas300378 – 980
HC Motor300380 – 1010
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

- Auglýsing -