- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópudeildin – 4. umferð: úrslit og staðan

Iker Serrano Matias leikmaður Beidorm hefur snúið af sér Jakub Mikita liðsmann FTC í viðureign liðanna í Búdapest í kvöld í B-riðli Evrópudeildarinnar. Mynd/EPA
- Auglýsing -

Fjórða umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Tuttugu og fjögur lið reyndu með sér í 12 viðureignum í fjórum riðlum keppninnar. Auk Valsmanna tóku nokkrir Íslendingar þátt í öðru leikjum kvöldsins. Hér fyrir neðan eru úrslit 4. umferðar og staðan í riðlunum. Leikir 5. umferðar verða háðir þriðjudaginn 6. desember.


A-riðill:
Göppingen – Tatran Presov 34:24 (19:8).
Katetten Schaffhausen – Benfica 26:25 (13:12).
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 3 mörk fyrir Kadetten. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari liðsins.
Veszprémi KKFT – Montpellier 31:39 (16:25).

Staðan:

Montpellier4400145 – 1168
Göppingen4301138 – 1166
Kadetten4301124 – 1116
Benfica4202120 – 1174
Tatran Presov4004110 – 1410
Veszprémi KKFT4004121 – 1570


B-riðill:
Ferencváros – Benidorm 32:33 (16:14).
Ystad – Flensburg 30:26 (17:14).
Teitur Örn Einarsson skoraði ekki mark fyrir Flensburg.
PAUC – Valur 32:29 (14:15).

Staðan:

Flensburg4301128 – 1176
PAUC4301123 – 1186
Valur4202136 – 1374
Ystads IF4202122 – 1234
Ferencváros4103138 – 1432
Benidorm4103119 – 1282


C-riðill:
Alpla Hard – RK Nexe 24:35 (11:18).
Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði 3 mörk fyrir Hard. Hannes Jón Jónsson er þjálfari liðsins.
Skjern – Granolles 32:29 (15:16).
Sveinn Jóhannsson skoraði ekki mark fyrir Skjern.
Sporting – Balatonfüredi 35:32 (17:17).

Staðan:

RK Nexe4400134 – 1078
Granolles4301129 – 1146
Skjern4301124 – 1146
Sporting4202126 – 1264
Balatonfüredi4004108 – 1330
Alpla Hard4004109 – 1360


D-riðill:
HC Motor – Eurofarm Pelister 30:33 (16:18).
Roland Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor.
Skanderborg Aarhus – Bidasoa Irun 38:27 (21:13).
Füchse Berlin – Aguas Santas 32:20 (17:9).

Staðan:

Füchse Berlin4400149 – 1108
Sk.Aarhus4400139 – 1108
Bidasoa Irun4202117 – 1204
E.Pelister4202123 – 1304
HC Motor4004110 – 1340
Aguas Santas400498 – 1320

- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -