Færeyingar eiga efnilegasta handboltakarl heims

Færeyski handknattleikskarlinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og franska handknattleikskonan Léna Grandveau eru efnilegasta handknattleiksfólk heims um þessar mundir. Sú er alltént niðurstaðan í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins í vali á efnilegasta handknattleiksmönnum ársins 2023. Leiðtogi færeyska landsliðsins Elias, sem gekk til liðs við þýsku meistarana THW Kiel á síðasta sumri, hefur farið fyrir færeyska karlalandsliðinu sem … Continue reading Færeyingar eiga efnilegasta handboltakarl heims