Félögin standa sig illa í dómaramálum – sex þeirra skila auðu

Handknattleiksfélög landsins standa sig illa við að tilnefnda dómara til starfa og hefur þeim aðeins tekist að tilnefna rétt rúmlega helming þess fjölda sem þeim ber að gera. Af 19 félögum þá skila sex þeirra, eða nærri þriðjungur auðu, þegar kemur að dómurum. Aðeins tvö félög hafa tilnefnt þann fjölda dómara sem þeim ber. Vegna … Continue reading Félögin standa sig illa í dómaramálum – sex þeirra skila auðu