Fer til Minsk þrátt fyrir höfuðhögg – myndskeið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður sænska liðsins IFK Skövde fékk þungt höfuðhögg í leik Skövde og SKA Minsk í sextán liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Skövde um síðustu helgi. Engu að síður fór hann með samherjum sínum til Hvíta-Rússlands þar sem þeir leika á sunnudaginn. „Það hefur verið fylgst með mér alla vikuna og ég … Continue reading Fer til Minsk þrátt fyrir höfuðhögg – myndskeið