FH-ingar stefna ótrauðir til Minsk – leika heima og að heiman

FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru takmarkaðar. Evrópsk flugfélög fljúga til að mynda ekki til Hvíta-Rússlands. Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, sagði … Continue reading FH-ingar stefna ótrauðir til Minsk – leika heima og að heiman