FH-ingar jöfnuðu metin – Aron kom, sá og sigraði
FH jafnaði metin í úrslitarimmunni við Aftureldingu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með eins marks sigri, 28:27, að Varmá í kvöld að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum í frábærri stemningu. Hvort lið hefur nú einn vinning en þrjá þarf til þess að verða Íslandsmeistari.FH var tveimur mörkum yfir í hálfleik. Þriðja viðureign liðanna verður í Kaplakrika … Continue reading FH-ingar jöfnuðu metin – Aron kom, sá og sigraði
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed