FH slapp fyrir horn gegn baráttuglöðu liði HK

FH-ingar sluppu svo sannarlega fyrir horn í viðureign sinni við HK í Kaplakrika í kvöld í sjöttu umferð Olísdeildar karla. Eftir að hafa stígið krappan dans frá upphafi til enda leiksins þá tókst FH að hirða bæði stigin, 24:22 voru lokatölur. HK var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9. FH-ingar eru þar með … Continue reading FH slapp fyrir horn gegn baráttuglöðu liði HK