Fimm marka sigur er nauðsynlegur

Íslenska landsliðið í handknattleik karla þarf ekki aðeins að vinna austurríska landsliðið í síðustu umferð milliriðlakeppninnar heldur verður vinna með a.m.k. fimm marka mun til að ná betri innbyrðismarkatölu í keppni við Austurríkismenn og hafa þar með sætaskipti. Sætaskiptin skipta máli vegna þátttökuréttar í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 14. til 17. mars. Ljóst er … Continue reading Fimm marka sigur er nauðsynlegur