Flautað til leiks í Kaplakrika 7. september
Samkvæmt drögum að leikjaniðurröðun í Olísdeild karla verður flautað til fyrsta leiks tímabilsins í Kaplakrika í Hafnarfirði klukkan 19.30 fimmtudaginn 7. september með viðureign FH og bikarmeistara Aftureldingar. Daginn eftir fara fram fimm næstu leikir fyrstu umferðar deildarinnar. Þá hefja m.a. Íslandsmeistarar ÍBV titilvörnin sína með heimsókn til Stjörnunnar í Garðabæ. Leikir 1. umferðar 7. … Continue reading Flautað til leiks í Kaplakrika 7. september
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed