Flautumark Einars tryggði annað stigið í Krikanum

Einar Örn Sindrason tryggði FH annað stigið gegn FH á síðustu sekúndu leiksins í Kaplakrika í kvöld, 30:30, með það sem kallað er nú í síðari tíð, flautumark. Stjörnumenn töpuðu boltanum þegar þrjá sekúndur voru eftir og tíminn nægði FH-liðinu til að krækja í annað stigið sem e.t.v. var sanngjarnt eftir jafnan hörkuleik og bráðskemmtilegan. … Continue reading Flautumark Einars tryggði annað stigið í Krikanum