Flytur frá Danmörku til Þýskalands

Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson gengur til liðs við þýska liðið Melsungen í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar liðið og Arnar Freyr Arnarsson, samherji Elvars Arnar í landsliðinu er leikmaður Melsungen. Vísir.is greinir frá þessu samkvæmt heimildum. Elvar Örn er á öðru keppnistímabili með danska liðinu Skjern en til þess kom hann frá Selfossi sumarið 2019 … Continue reading Flytur frá Danmörku til Þýskalands