Fór út til að elta drauminn

„Ég hlakka mikið til að byrja að leika handbolta á nýjan leik eftir nærri sex mánaða hlé,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði í henni hljóðið þar sem hún var stödd í Zwickau í austurhluta Þýskalands. Eftir fimm góð ár hjá Val þá söðlaði Díana Dögg um í sumar og gekk til liðs … Continue reading Fór út til að elta drauminn