Frakkar Evrópumeistarar í handknattleik karla 2024

Frakkar urðu Evrópumeistarar karla í fjórða sinn og í fyrsta skipti í 10 ár þegar þeir lögðu Dani, 33:31, í framlengdum úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í kvöld. Þrefaldir heimsmeistarar Dana verða þar með að bíða í a.m.k. tvö ár eftir að bið þeirra eftir Evrópumeistaratitli ljúki. Þeir unnu síðast Evrópumeistaratitilinn fyrir 12 árum … Continue reading Frakkar Evrópumeistarar í handknattleik karla 2024