Framarar fyrstir í undanúrslit

Fram varð fyrsta liðið sem tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikar karla í handknattleik með öruggum sigri á ÍR í Seljaskóla í kvöld, 34:23. Framliðið lék mjög góðan leik frá upphafi til enda. Þeir voru skiplagðir og agaðir og ofan á annað átti Lárus Helgi Ólafsson mjög góðan leik í markinu sem auðveldaði ÍR-ingum ekki … Continue reading Framarar fyrstir í undanúrslit