Framkoma aðalstjórnar er til skammar – Er klofningur yfirvofandi?

Grétar Þór Eyþórsson fráfarandi formaður handknattleiksráðs ÍBV segir framtíð handknattleiks í Vestmannaeyjum vera í hættu eftir ákvörðun aðalstjórnar ÍBV um breytta tekjuskiptingu á milli knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar. Hann viti til að leikmenn leiti útgönguleiða úr samningum við ÍBV. Svo alvarlegum augum líti þeir á stöðuna. Eins sé ljóst að mjög erfitt verði að fá sjálfboðaliða … Continue reading Framkoma aðalstjórnar er til skammar – Er klofningur yfirvofandi?