Framlengir dvöl sína hjá PAUC til 2024
Örvhenta stórskyttan og landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið, PAUC, Pays d’Aix Université Club Handball, fram til loka leiktíðarinnar 2024. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Donni gekk til liðs við PAUC sumarið 2020 eftir tveggja ára veru hjá ÍBV. Hann lék með Fjölni í yngri … Continue reading Framlengir dvöl sína hjá PAUC til 2024
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed