Fyrrverandi stórskytta tryggði annað stigið á síðustu sekúndu
Jón Bjarni Ólafsson tryggði FH annað stigið gegn Stjörnunni í viðureign liðanna í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í kvöld. Jón Bjarni jafnaði metin með ævintýralegu skoti eftir sendingu Arons Pálmarssonnar á síðustu sekúndu leiksins, 34:34. Kom það sér vel fyrir línumanninn Jón Bjarna hafa eitt sinn leikið sem skytta. … Continue reading Fyrrverandi stórskytta tryggði annað stigið á síðustu sekúndu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed