Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Hollendingum
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu verður föstudaginn 29. nóvember gegn Hollendingum. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki. Síðar um kvöldið eigast við Þýskaland og Úkraína. Sjá einnig:Íslenska landsliðið leikur í Innsbruck á EM 2024„Við getum látið okkar hlakka til EM“ Næsti leikur íslenska landsliðsins … Continue reading Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Hollendingum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed