Gauti valinn í finnska landsliðið fyrir EM-leiki í mars

Framarinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson er í landsliðshópi Finnlands sem mætir landsliði Slóvaka í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Svíinn Ola Lindgren, landsliðsþjálfari Finna, hefur tilkynnt val á 16 leikmönnum sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum sem fram fara í Vantaa í Finnlandi 9. mars og í Hlohovec í Slóvakíu þremur dögum seinna. Gauti … Continue reading Gauti valinn í finnska landsliðið fyrir EM-leiki í mars