Getum verið sátt við stigið

„Þetta var gaman að getað boðið Val upp á hörkuleik,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í Schenkerhöllinni í gærkvöld eftir að Haukar og Valur skildu með skiptan hlut, 19:19, í áttundu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. „Leikurinn var gott framhald af sigurleik okkar á ÍBV á þriðjudagskvöldið. Við áttum svo … Continue reading Getum verið sátt við stigið