Gísli Þorgeir er efstur á blaði á HM

Gísli Þorgeir Kristjánsson er efstur leikmanna heimsmeistaramótsins í handknattleik þegar mörk og stoðsendingar hafa verið lagðar saman. Slær hann m.a. út stoðsendingakóngi þýsku 1.deildarinnar á síðasta tímabili, Svíanum Jim Gottfridsson. Gísli Þorgeir er samanlagt með 57 mörk og stoðsendingar, þar af eru þær síðarnefndu 39, þremur fleiri en hjá fyrrnefndum Gottfridsson, þegar litið er yfir … Continue reading Gísli Þorgeir er efstur á blaði á HM