Gísli Þorgeir er leikmaður tímabilsins í Magdeburg

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í dag útnefndur leikmaður tímabilsins hjá þýska meistaraliðinu SC Magdeburg. Útnefningin kórónar frábært keppnistímabil hjá Gísla Þorgeiri sem hefur valdið usla í vörnum andstæðinganna, ekki aðeins í Þýskalandi, heldur einnig í leikjum Meistaradeildar Evrópu þar sem andstæðingarnir hafa verið ráðþrota í hverjum leiknum á fætur öðrum. Gísli Þorgeir hefur skoraði 150 … Continue reading Gísli Þorgeir er leikmaður tímabilsins í Magdeburg