Gísli Þorgeir sá allra besti í þýskum handknattleik

Hafnfirðingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur verið kjörinn leikmaður ársins í þýska handknattleiknum. Niðurstaða af vali áhorfenda þýska handknattleiksins var kynnt í dag og hlaut Gísli Þorgeir yfirburða kosningu. Hann hlaut liðlega 48% atkvæða eftir að hafa átt hreint frábært keppnistímabil með þýska liðinu, jafnt í deildarkeppni og í Meistaradeild Evrópu. Gísli Þorgeir verður í eldlínunni … Continue reading Gísli Þorgeir sá allra besti í þýskum handknattleik