Gleðifregnir berast frá Póllandi

Þær gleðifregnir bárust í dag að Haukur Þrastarson lék á ný með pólska meistaraliðinu Kielce eftir nærri 10 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits í leik í Meistaradeild Evrópu. Haukur skoraði fjögur mörk í dag þegar Kielce vann stórsigur á heimavelli á Unia Tarnow, 45:24, í fimmtu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Þetta var um leið fimmti sigur Kielce … Continue reading Gleðifregnir berast frá Póllandi