Glundroði ríkir hjá Tékkum

Glundroði ríkir innan tékkneska handknattleikssambandsins í kjölfar þess að undirbúningur karlalandsliðsins fyrir HM endaði með ósköpum og þátttaka karlalandsliðsins rann út í sandinn rétt áður en landsliðið átti að leggja af stað til Egyptalands. Þá voru aðeins fjórir leikmenn eftir heilir heilsu. Aðrir í leikmannahópi landsliðsins voru í einangrun auk þjálfaranna sem voru þó að … Continue reading Glundroði ríkir hjá Tékkum